Breiðdalsá byrjar vel

Sjö laxar komu á land í Breiðdalsá í gær, sem var fyrsti laxveiðidagurinn í ánni á þessu sumri.

Image Þrír laxar í viðbót bitu á en fóru af. Allir laxarnirnema einn komu á flugu. Flestum löxunum var sleppt aftur í ána. Þeir voru bæði smáir og stórir.

Kristján Benediktsson, veiðimaður, hefur dvalið eystra undanfarið og veitt. Bæði myndir og texta má sjá á bloggsíðu hans, http://stjaniben.wordpress.com/ .

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.