BRJÁN-að stuð á Broadway

Rokkveisla Blús-, rokk- og jazzklúbbsins á Nesi (BRJÁN) var sett upp á Broadway - Hótel Íslandi fyrir skemmstu. ImageHefð er komin á að veislan, sem fyrst er sýnd á Norðfirði, sé einnig sýnd í Reykjavík. Þema veislunnar, sem sett var sérstaklega saman fyrir Reykjavík, voru rokklög frá árunum 1950-1964. Austurglugginn var meðal gesta en myndir úr veislunni má finna hér í myndasafninu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.