Fjarðabyggð í skuldabréfaútboð

Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur samþykkt að fara í skuldabréfaútboð upp á allt að sex hundruð milljónir króna vegna fjármögnunar samkvæmt fjárhagsáætlun ársins 2009 í opnum stækkanlegum flokki.

Að því er fram kemur í fundargerð munu í fyrirhuguðu útboðsferli munu markaðsaðilar gera tilboð í að halda útboðið og munu bjóða í ákveðna þóknun sem inniheldur kynningu, skráningu í Kauphöll, skráningu í Verðbréfaskráningu og sölu til fagfjárfesta.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.