Fjárhagsáætlun Fjarðabyggðar samþykkt

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkti fjárhagsáætlun sveitarfélagsins og stofnana þess fyrir árið 2009 í gær. Hún felur í sér töluverðan halla og verður endurskoðuð í apríl í vor. Áætlunin var samþykktum með öllum atkvæðum. Laun bæjarfulltrúa verða skorin niður um 15%.

vefur.jpg

Niðurstöður fjárhagsáætlunar Fjarðabyggðar að teknu tilliti til breytinga:

 
Tölur í þús. kr.             Rekstrar-niðurstaða Fjárfesting Afborganir lána Sala eigna Langtíma-lántaka
Samst.A-hluta -318.971 331.000 280.927 63.300 481.000
Samst.B-hluta 3.831 194.900 168.292 0 81.900
Samst.AogB hluta -313.140 525.900 449.219 63.300 562.900
   Mynd: Áslaug Lárusdóttir.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.