Frönsku dagarnir að hefjast

Franskir dagar hefjast á Fáskrúðsfirði í dag og standa til sunnudags. Hópur Veraldarvina frá Frakklandi hafa undanfarna daga undirbúið hátíðina með heimamönnum.

 

ImageHulda Guðnadóttir framkvæmdastjóri Franskra daga er á myndinni ásamt  Stéphane Einrick frá Metz í Frakklandi fyrir framan safnið Fransmenn á  Íslandi á Fáskrúðsfirði. Hann verður klæddur sem franskur sjómaður alla helgina og segir gestum safnsins frá þeim tíma er landar hans voru hér við veiðar. Myndina tók Albert Eiríksson.

Nánari upplýsingar eru á www.franskirdagar.com.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.