Fulltrúar Framsóknar staðfestir

Framsóknarmenn hafa staðfest nýja fulltrúa sína í nefndum á vegum sveitarfélagsins Fljótsdalshéraðs.

 

Fyrir viku tóku gildi breytingar á stjórnsýslukerfi sveitarfélagsins þar sem nefndum á vegum þess var fækkað um þrjár. Aðrir listar höfðu útnefnt sína fulltrúa áður en Framsóknarmenn tilkynntu sína í vikunni. Þeir eru eftirfarandi:

Íþrótta- og menningarnefnd:
Elva Dröfn Sveinsdóttir aðalmaður
Helga Þórarinsdóttir varamaður

Skipulags og mannvirkjanefnd:
Páll Sigvaldason aðalmaður
Jónas Guðmundsson varamaður

Umhverfis- og héraðsnefnd:
Magnús Karlsson aðalmaður
Sigurbjörn Snæþórsson varamaður

Atvinnumálanefnd.
Stefán Bogi Sveinsson varamaður, í stað Jónasar Guðmundssonar.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.