Glímumenn styrktir

Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur styrkt glímumenn og Val og félagið í kjölfar fra´bærs árangurs á heimsmeistaramótinu í glímu fyrir skemmstu.

 

Fjarðabyggð hefur samþykkt að veita glímumönnum úr Val á Reyðarfiðri styrk upp á samtals 75.000 krónur vegna flugfars á heimsmeistaramótið í glímu í Hróarskeldu í Danmörku. Glímuráði Vals fær einnig 100.000 krónur úr afreksmannasjóði sem viðurkenningu fyrir heimsmeistaratitil og frábæran árangur á mótinu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.