Heiðraður fyrir tóbaksvarnir

Pétur Heimisson, yfirlæknir á Egilsstöðum, fékk nýverið viðurkenningu fyrir starf sitt í þágu tóbaksvarna á Íslandi.

 

ImagePétur fékk viðurkenninguna fyrir að hafa lagt sitt af mörkum í tóbaksvörnum með baráttuvilja, framsýni og hugrekki. Auk Péturs fengu Þorvarður Örnólfsson og Jóhannes Jónsson úr Bónus einnig viðurkenningar.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.