Jarðfræðisetrið opnar

Jarðfræðisetrið í Gamla Kaupfélagshúsinu á Breiðdalsvík opnar formlega á laugardag með opnunarhátíð og málþingi um breska jarðfræðiprófessorin George Walker. Hann kortlagði stóran hluta austifirskra jarðlaga. Gögn Walkers verða í fyrsta sinn aðgengileg fræðimönnum og aðgengileg.

Dagskrá opnunarhátíðarinnar og málþings er eftirfarandi:   13:30  Opnunarhátíð – fundarstjóri Sverrir Haukur Gunnlaugsson, sendiherra13:30   Tónlistaratriði í umsjón Arons Axels CortesPáll Baldursson, sveitarstjóri, Hazel og Alison Walker afhenda Jarðfræðisetrinu gögn dr. Walkers.Hjörleifur Guttormsson, náttúrufræðingurArnbjörg Sveinsdóttir, alþingismaðurHreinn Haraldsson, vegamálastjóriLord Ron Oxurgh opnar Jarðfræðisetrið á BreiðdalsvíkBjörk Sigurgeirsdóttir, framkvæmdastjóri Vaxtarsamnings Austurlands Kaffi og léttar veitingar (tónlistaratriði).  16:00  MálþingIan L. Gibson rifjar upp árin með dr. Walker á Austurlandi.Steve Sparks segir frá rannsóknum dr. Walkers eftir að Austurlandrannsóknum lauk.Leó Kristjánsson segir frá samstarfi og sambandi dr. Walkers við íslenska arðvísindamennHjörleifur Guttormsson greinir frá verkum dr. Walkers og jarðfræðirannsóknum á Austurlandi.  18:00   Málþingi slitið.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.