Löng leið á Búðareyri

Þann 1. júlí var haldið upp á hernámsdaginn á Reyðarfirði. Gengið var frá Molanum upp að Stríðsminjasafni í fylgd hermanna og annarra leiðsögumanna.

ImageÁ Stríðsminjasafninu var stutt dagskrá þar sem nokkur vinsæl lög hermanna af stríðstímanum voru sungin. Meðal þeirra var „It’s a Long Way To Tipperary“ sem í meðförum heimamanna varð „It’s a Long Way to Búðareyri.“
Hljóðupptöku af söngnum í Stríðsminjasafninu má nálgast með að smella hér .

It's a long way to Tipperary,
It's a long way to go.
It's a long way to Tipperary
To the sweetest girl I know!
Goodbye Piccadilly,
Farewell Leicester Square!
It's a long long way to Tipperary,
But my heart's right there.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.