ME á fulltrúa í ólympíuliði í eðlisfræði

Kristinn Kristinsson, nemandi Menntaskólans á Egilsstöðum, hefur verið valinn í ólympíulið Íslands í eðlisfræði. Kristinn tók þátt í seinni hluta Eðlisfræðikeppni framhaldsskólanna og náði þriðja sæti. Hann var því valinn í ólympíuliðið og mun keppa fyrir hönd landsins á Ólympíuleikunum í eðlisfræði í Mexíkó í júlí í sumar.

elisfri.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.