Nýr vettvangur fyrir atvinnulausa

Í vikunni hefst á Egilsstöðum samstarfsverkefnið Fólk í atvinnuleit og á það að vera sameiginlegur vettvangur fyrir atvinnulausa. Verður hann í húsnæði svokallaðrar Níu í miðbænum og þar boðið upp á ýmsilegt námskeiðahald og samræðu. Að verkefninu standa Vinnumálastofnun, Fljótsdalshérað, Þekkingarnet Austurlands, Austurnet og AFL Starfsgreinafélag. Í dag eru 375 manns án atvinnu á Austurlandi; 143 konur og 232 karlar. 13.280 eru atvinnulausir á landinu öllu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.