Seinustu sýningar á Ventlasvíni

 Innsetningarleikverið Ventlasvín, sem leikfélög Fljótsdalshéraðs, Seyðisfjarðar og frú Normu standa að, verður sýnt í seinasta sinn í kvöld. Verkið er sýnt í gömlum vélasal Sláturhússins á Egilsstöðum.

Verkið gerist á mörkum lygi og raunveruleika. Kannski gerist það í élarrými kafbáts, kannski inni í höfði táningsstúlku eða í hugum og
hjörtum áhorfenda. Aðeins 21 áhorfandi kemst á verja sýningu vegna gríðarlega sérstaks sýningarrýmis. Sýnt verður klukkan 20:00 og 22:00 í kvöld.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.