Skýlin enn laus

Varamannaskýli á Fellavelli eru enn laus og engin markatafla sjáanleg. Úrbótum átti að vera lokið í þessari viku.

 

ImageHeilbrigðiseftirlit Austurlands sendi sveitarfélaginu Fljótsdalshéraði kvörtun vegna lausra varamannaskýla í byrjun júlí. Málið var tekið fyrir á fundi fasteigna- og þjónustunefndar sveitarfélagsins í vikunni. Í bókun segir að illa hafi gengið að fá framkvæmdaaðila til að klára uppsetningu skýlanna og markatöflu en hvort tveggja eigi að vera jarðföst í vikunni. Við það hafði ekki verið staðið þegar Austurglugginn kom við á Fellavelli í kvöld.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.