Stór hópur í Tivolibikarnum

Um 70 manna hópur ungra knattspyrnukappa hélt frá Fjarðabyggð í gær til Danmerkur.

 

ImageLiðin eru fjögur í fjórða flokki karla og kvenna. Þau keppa næstu daga í Tivolibikarnum í Hilleröd. Hópurinn heldur úti bloggsíðu með fréttum úr ferðinni á http://tivoliblogg.blogcentral.is/

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.