Oddsskarðsgöng verða lokuð í dag milli klukkan 14 og 16. Vegfarendum er bent á veg yfir Oddsskarð sem er seinfarinn malarvegur. Oddsskarðsgöng verða einnig lokuð frá klukkan 20:30 til klukkan eitt í nótt og er vegfarendum þá einnig bent á veginn yfir Oddsskarð.
Ljósmynd: Austurglugginn/Einar Ben
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.