Tröllin koma

Keppnin Austfjarðatröllið 2008 fer fram á Austfjörðum um helgina. Keppni hefst rétt fyrir hádegi á morgun á Vopnafirði en lýkur á Breiðdalsvík seinni part laugardags.

 

ImageMeðal keppenda eru margir sterkustu menn landsins, meðal annars Stefán Sölvi, Páll Logi og Grétar Guðmundsson. Um helgina fara líka fram Breiðdalsvíkurdagar. Kraftakeppnin á laugardag er hluti þeirra en á sunnudag verður diskótek, pylsupartý, strandblak, reipitog og dorgveiðikeppni.

Dagskrá:

Fimmtudagur 14. ágúst
11:30 Vopnafjörður
17:00 Egilsstaðir

Föstudagur 15. ágúst
11:00 Borgarfjörður
14:30 Reyðarfjörður
17:00 Seyðisfjörður

Laugardagur 16. ágúst
11: 00 Fáskrúðsfjörður
14:30 Djúpivogur
17:00 Breiðdalsvík úrslitagreinar

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.