Uppselt á Bræðsluna

Seinustu miðarnir á Bræðslutónleikna á Borgarfirði eystri í júlí seldust um helgina.

 

ImageUm eitt þúsund miðar voru settir í sölu í byrjun mánaðarins. Á tónleikunum koma fram Damien Rice, Eivör Pálsdóttir og Magni. Sá síðastnefndi er staddur í Danmörku þessa dagana við upptökur á nýrri plötu hljómsveitarinnar Á móti sól.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.