Vindmælirinn í Hamarsfirði gaf sig

hamarsfjordur vindmaelir 14122014Vindmælirinn í Hamarsfirði gaf sig upp úr hádegi eftir að hafa mælt vindhviðu upp á 68 m/s. Bálhvasst er enn á svæðinu og ófært.

„Hann dó bara," var svar starfsmanns hjá upplýsingaþjónustu Vegagerðarinnar þegar Austurfrétt hafði samband til að forvitnast um afdrif mælisins.

Mælirinn sló út á milli klukkan 12 og 13 í dag og sýnd þá 40 m/s vindhraða að meðaltali úr norðvestri.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.