Töluvert af slysum í fljúgandi hálku

egs 26012015 halka webNokkuð hefur verið um hálkuslys á Austfjörðum um helgina. Læknir minnir fólk á að fara varlega og búa sig vel.

Sex leituðu aðstoðar lækna um helgina eftir að hafa dottið í hálku um helgina, þorri þeirra á Héraði.

Í síðustu viku hlýnaði og frystu á víxl og því hefur hlaðist upp mikil hálka á Austfjörðum.

„Það eru engin ný sannindi í þessu. Við minnum fólk á að nota mannbrodda og fara gætilega," segir Kjartan Bragi Valgeirsson, vakthafandi læknir, aðspurður um ráðleggingar.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.