Ásókn í umhverfisstyrki Fljótsdalshrepps

Alls tuttugu aðilar fá einnar og hálfrar milljóna króna styrk úr umhverfissjóði Fljótsdalshrepps 2022.

Heildarfjárhæð umsókna um árlegan umhverfisstyrk Fljótsdalshrepps var töluvert yfir þeim 30 milljónum króna sem eyrnamerkt er verkefninu samkvæmt fjárhagsáætlun sveitarfélagsins.

Slíkir styrkir eru veittir til hvers kyns framkvæmda sem eru til þess fallnar að bæta umhverfismál í hreppnum með einum eða öðrum hætti.

Umsóknirnar þetta árið reyndust 22 alls og hlutu 20 þeirra náð fyrir augum sveitarstjórnar að þessu sinni.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.