Íbúafundur um fræðslu- og frístundamál

Opinn fundur verður í kvöld haldinn um fræðslu- og frístundastefnu Fjarðabyggðar en hún gildir fyrir árin 2023-25.

Bæjarstjórn skipaði síðasta haust þriggja manna starfshóp til að vinna að áætlun fyrir árin 2023-25 en um áramótin lauk gildistíma eldri áætlunar.

Hópurinn leitaði í haust til starfsfólk fræðslu- og frístundastofanna í sveitarfélaginu, Fjarðaforeldra, íþróttafélaga, ungmennaráðs og öldungaráðs.

Á þeim hugmyndum byggja drög að stefnunni sem kynnt verða á fundi í Grunnskólanum á Fáskrúðsfirði klukkan 20:00 í kvöld.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.