Fjörugar umræður

Fjörugur stjórnmálafundur á vegum nemenda í stjórnmálafræði við Menntaskólann á Egilsstöðum var haldinn í gærkvöld. Um 180 manns mættu og tóku meðal annarra núverandi og fyrrverandi nemendur menntaskólans, sem nú skipa sæti á framboðslistum í Norðausturkjördæmi til máls. Fyrir svörum sátu Arnbjörg Sveinsdóttir Sjálfstæðisflokki, Sigmundur Ernir Rúnarsson Samfylkingu, Steingrímur J. Sigfússon Vinstri hreyfingunni grænu framboði, Ásta Hafberg Frjálslynda flokknum, Björk Sigurgeirsdóttir Borgarahreyfingunni og Birkir Jón Jónsson Framsóknarflokki.

Stjórnmálafræðinemar skipulögðu sem fyrr segir fundinn, með dyggri handleiðslu Jóns Inga Sigurbjörnssonar kennara.

vefur_2.jpg

 

 

 

 

 

-

-

-

-

-

vefur1.jpg

 

 

 

 

Ljósmyndir/SÁ

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.