Listahátíð í Fjarðabyggð

Fjarðabyggð hefur boðist að standa að tveimur verkefnum á vegum Listahátíðar í Reykjavík í samvinnu við Menningarráð Austurlands. Annað verkefnið er vitaverkefni þar sem listamenn vinna að útilistaverkefnum. Dalatangaviti er einn fjögurra sem valinn hefur verið í verkið. Hitt verkefnið er „Konur úr Austurvegi” þar sem Kammersveit Reykjavíkur flytur tónverk þekktustu kventónskálda austursins.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.