Smyglarar í yfirheyrslu á Egilsstöðum

Mennirnir þrír sem handteknir voru um borð í smyglskútunni og fluttir með varðskipinu Tý til Eskifjarðar eru nú í yfirheyrslu hjá lögreglu á Egilsstöðum. Þegar búið verður að kveða upp gæsluvarðhaldsúrskurð yfir þeim við Héraðsdóm Austurlands eftir hádegi, verða þeir samkvæmt upplýsingum lögreglu fluttir með leiguflugi frá Egilsstaðaflugvelli til Selfoss. 

2005_0409smyglml0009vefur.jpg

 

 

 

Ljósmynd: Fíkniefnalögreglumenn koma með grunaðan smyglara í Héraðsdóm Austurlands rúmlega ellefu í morgun./SÁ

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.