Lýðræðisveislan

Ágætu kjósendur.

Brátt rennur stundin upp, kjördagur nálgast. Við Píratar höfum gert okkar besta til að uppfræða ykkur, m.a. í þessum miðli, um stefnumál okkar stór og smá.

Lesa meira

Alþjóðlegi Alzheimerdagurinn

Heilabilun er heilkenni sem kemur fram smám saman í aukinni skerðingu á minni, versnandi hugsun, áttun, skilningi, námsgetu, tjáningu og dómgreind. Einnig hegðun og hæfni til að framkvæma athafnir daglegs lífs.

Lesa meira

Öflugt opinbert heilbrigðiskerfi

Heilbrigðismál eru eitt stærsta málið fyrir þessar kosningar. Í mannlegu samfélagi nútímans breytast hlutirnir hratt og ekki síst innan heilbrigðisþjónustunnar. Nýjar áskoranir í bland við gamlan vanda innan kerfisins gera það að verkum að stjórnvöld, stofnanir og starfsfólk þurfa stöðugt að vera á tánum og vinna að uppbyggingu.

Lesa meira

Stígum skrefið til fulls

Því ber að fagna að loks sé verið að stíga skref í þá átt að jafna stöðu foreldra, en samþykkt hefur verið frumvarp til breytingar á barnalögum þar sem megin inntakið varðar skipta búsetu barna.

Lesa meira

Sveigjanleg þjónusta er málið fyrir okkur er við eldumst

Málefni þeirra sem eldast eru mál málanna í heilbrigðiskerfinu að mínu mati. Því miður þá berast nær vikulega fréttir af fráflæðisvanda Landspítalans. Orð sem gefur til kynna að inn á spítalanum liggja einstaklingar sem ekki geta farið í aðra þjónustu, er mætir þeirra þörfum, þeirra hæfni og þeirra getu, langflestir þeirra eru eldri en 75 ára.

Lesa meira

Okkar ofurkraftur

Við sósíalistar tölum um kærleikshagkerfið. Það þýðir einfaldlega að undirstaða efnahagsstjórnar á Íslandi skuli vera samkennd, mannúð og hlýja.

Lesa meira

Draumastarf og búseta – hvernig fer það saman?

Viðreisn sér framtíð þar sem fólk getur sinnt draumastarfinu sínu á þeim stað á landinu sem það helst kýs. Að staðsetning starfa sé ekki meitluð í stein né heldur formið sem þjónustan eða starfið er innt af hendi, hvort sem um ræðir opinber störf eða í einkageiranum.

Lesa meira

Frelsi og jafnrétti

Ég vil búa í opnu og frjálsu samfélagi. Ég vil búa í samfélagi þar sem tryggð eru tækifæri til þess að byggja upp og framtíð er spennandi. Við búum í vel menntuðu samfélagi og í krafti mannauðsins er hægt að gera svo miklu meira, ekki síst í gegnum nýsköpun af öllum toga.

Lesa meira

Þegar litlu málin verða stóru málin

Þú startar bílnum og án aðvörunar heyrast háværar rökræður stjórnmálafólks úr útvarpinu. Það er á dagskrá dægurþáttur þar sem ræða á málefnum líðandi stundar. Tala um stóru málin.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.