Austurvarp: Hafnfirðingar eru miklir smekkmenn á jólatré

skuli bjorns jolatre 0002 webSala jólatrjáa stendur sem hæst þessa dagana. Fyrr í vikunni voru um 200 jólatré send frá Héraði suður í Hafnarfjörð þar sem þau fara á markað Skógræktarfélags Hafnarfjarðar.

Hafnfirðingar hafa ákveðnar skoðanir, eins og flestir, á því hvernig þeir vilja hafa jólatrén sín. Þeir hafa því undanfarin ár pantað tré af skógarbændum á Fljótsdalshéraði.

Við slógumst í för með Skúla Björnssyni sem var að fella trén og gera þau ferðbúin og hann fór meðal annars yfir helstu einkenni fallegra jólatrjáa.



Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.