Skip to main content

Austurvarp: Nýtt beltatæki algjör bylting í vinnu

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 26. des 2013 20:41Uppfært 26. des 2013 20:42

beltataeki landsnet webNýtt beltatæki Landsnets auðveldar aðgang að bilunum í rafmagnsleysi, einkum við erfiðar aðstæður. Verkstjóri hjá Landsneti segir það algjöra byltingu í vinnu. Austurvarp slóst í för þegar tækið var reynt í fyrsta sinn á Hallormsstaðahálsi fyrr í haust.