Staðfestur framboðslisti Sjálfstæðisflokksins á Fljótsdalshéraði
Fréttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 24. mar 2014 11:04 • Uppfært 24. mar 2014 11:05
Anna Alexandersdóttir, verkefnastjóri hjá Austurbrú, verður í efsta sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins á Fljótsdalshéraði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Listinn var staðfestur á fundi fulltrúaráðs í gær.
Listann skipa:
1. Anna Alexandersdóttir, verkefnastjóri
2. Guðmundur Sveinsson Kröyer, umhverfissérfræðingur
3. Guðbjörg Björnsdóttir, viðskiptafræðingur
4. Viðar Hafsteinsson, framhaldsskólakennari
5. Karl S. Lauritzson, viðskiptafræðingur
6. Þórhallur Harðarson, forstöðumaður
7. Adda Birna Hjálmarsdóttir, lyfsali
8. Guðrún Ragna Einarsdóttir, bóndi og húsmóðir
9. Aðalsteinn Jónsson, bóndi
10. Davíð Þór Sigurðarson, verkefnastjóri
11. Helgi Sigurðsson, tannlæknir
12. Lilja Sigurðardóttir, stuðningsfulltrúi og sjúkraflutningamaður
13. Jóhann Már Þorsteinsson, framleiðslutæknir
14. Þröstur Jónsson, rafmagnsverkfræðingur
15. Ásta Sigurðardóttir, bóndi
16. Þórhallur Borgarsson, húsasmiður
17. Sigríður Sigmundsdóttir, framreiðslumaður
18. Vilhjálmur Snædal, bóndi