Staðfestur framboðslisti Sjálfstæðisflokksins á Fljótsdalshéraði

xd herad listi mars14Anna Alexandersdóttir, verkefnastjóri hjá Austurbrú, verður í efsta sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins á Fljótsdalshéraði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Listinn var staðfestur á fundi fulltrúaráðs í gær.

Listann skipa:

1. Anna Alexandersdóttir, verkefnastjóri
2. Guðmundur Sveinsson Kröyer, umhverfissérfræðingur
3. Guðbjörg Björnsdóttir, viðskiptafræðingur
4. Viðar Hafsteinsson, framhaldsskólakennari
5. Karl S. Lauritzson, viðskiptafræðingur
6. Þórhallur Harðarson, forstöðumaður
7. Adda Birna Hjálmarsdóttir, lyfsali
8. Guðrún Ragna Einarsdóttir, bóndi og húsmóðir
9. Aðalsteinn Jónsson, bóndi
10. Davíð Þór Sigurðarson, verkefnastjóri
11. Helgi Sigurðsson, tannlæknir
12. Lilja Sigurðardóttir, stuðningsfulltrúi og sjúkraflutningamaður
13. Jóhann Már Þorsteinsson, framleiðslutæknir
14. Þröstur Jónsson, rafmagnsverkfræðingur
15. Ásta Sigurðardóttir, bóndi
16. Þórhallur Borgarsson, húsasmiður
17. Sigríður Sigmundsdóttir, framreiðslumaður
18. Vilhjálmur Snædal, bóndi

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.