Bárður leiðir framsóknarmenn á Vopnafirði: Þórunn í heiðurssætinu

thorunn egilsdottir mai12Bárður Jónasson, verkstjóri og oddviti Vopnafjarðarhrepps skipar efsta sætið á lista Framsóknarfélags Vopnafjarðar og óháðra fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. Þórunn Egilsdóttir, þingmaður sem var oddviti framan af kjörtímabilinu skipar heiðurssætið.

Listinn fékk þrjá menn kjörna fyrir fjórum árum og myndar meirihluta með N-lista og Sjálfstæðisflokki, sem eiga einn mann hvor í sveitarstjórn.

Listinn er svohljóðandi:

1. Bárður Jónasson, verkstjóri og oddviti
2. Hrund Snorradóttir, viðskiptafræðingur
3. Magnús Þór Róbertsson, vinnslustjóri
4. Víglundur Páll Einarsson, verkstjóri
5. Sigríður Bragadóttir, bóndi
6. Linda Björk Stefánsdóttir, verkakona
7. Sigurjón Haukur Hauksson, bóndi
8. Elísa Joensen Creed, verkakona
9. Hreiðar Geirsson, verkamaður
10. Dorota Joanna Burba, verslunarstjóri
11. Hafþór R. Róbertsson, kennari
12. Árni Hlynur Magnússon, rafverktaki
13. Helgi Sigurðsson, bóndi
14. Þórunn Egilsdóttir, Alþingismaður og bóndi

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.