Framboðsfundir á Seyðisfirði og Djúpavogi

seydisfjordur april2014 0006 webÍbúar á Seyðisfirði og í Djúpavogshreppi standa fyrir framboðsfundum í dag. Þar gefst kjósendum tækifæri á að bera fram spurningar til framboðanna.

Fundurinn á Seyðisfirði hefst klukkan 17:00 og fer fram í Herðubreið. Þar eru þrjú framboð: Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Seyðisfjarðarlistinn.

Fundurinn á Djúpavogi hefst klukkan 20:00 og fer fram í Löngubúð. Þar bjóða fram Framfaralistinn, sem byggir á grunni Nýlistans og Óskalistinn, sem er nýtt framboð.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.