Djúpivogur: Framfaralistinn fékk sex atkvæðum meira en Óskalistinn

djupivogur 280113 0018 webF – listi framfara fær meirihlutann í sveitarstjórn Djúpavogshrepps á næsta kjörtímabili. Sex atkvæði skildu hann frá Óskalistanum en listarnir tveir voru einir í framboði.

Óskalistinn 129 atkvæði, 48,9%, 2 fulltrúar
Framfaralistinn: 135 atkvæði, 51,1%, 3 fulltrúar

319 voru á kjörskrá
Atkvæði greiddu 266 eða 83,4%.
Auðir og ógildir 2

Nýlistinn bauð einn fram í síðustu kosningum. Úr sitjandi sveitarstjórn héldu áfram Andrés Skúlason oddviti og Sóley Dögg Birgisdóttir á lista Framfaralista. Þar var Kristján Ingimarsson þriðji maður.

Sveitarstjórnarmenn Óskalistans eru Rán Freysdóttir og Kári Snær Valtingojer.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.