Hákon efstur í Breiðdal: Dræm kjörsókn

bdalsvik hh2Hákon Hansson, dýralæknir, varð efstur í kjöri til sveitarstjórnar Breiðdalshrepps. Aðeins um helmingur þeirra sem voru á kjörskrá nýtti atkvæðisrétt sinn.

Hákon Hansson 67 atkvæði
Svandís Ingólfsdóttir, 43 atkvæði
Helga Hrönn Melsteð, 39 atkvæði
Arnaldur Sigurðsson 36 atkvæði
Gunnlaugur Stefánsson, 30 atkvæði

Varamenn:
Elís Pétur Elísson 26 atkvæði sem aðalmaður og fyrsti varamaður
Helga Svanhvít Þrastardóttir 23 atkvæði sem aðalmaður og 1. - 2. varamaður
Guðmundur Björgólfsson 20 atkvæði sem aðalmaður og 1-3. varamaður.
Arnór Stefánsson 25 atkvæði sem aðalmaður og 1-4. varamaður
Anna Margrét Birgisdóttir 21 atkvæði sem aðalmaður og 1-5. varamaður

Á kjörskrá voru 152. 86 kusu eða 56,58%.

Auðir seðlar 3

Óhlutbundin kosning fór þar fram í fyrsta sinn í fjörutíu ár. Miklar breytingar eru því enginn úr fráfarandi sveitarstjórn gaf kost á sér áfram.

Samhliða kosningunum var einnig kannaður hugur Breiðdælinga til sameiningar. Talning þeirra atkvæða er ekki hafin.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.