Skip to main content

Hákon efstur í Breiðdal: Dræm kjörsókn

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 01. jún 2014 01:20Uppfært 02. jún 2014 19:27

bdalsvik hh2Hákon Hansson, dýralæknir, varð efstur í kjöri til sveitarstjórnar Breiðdalshrepps. Aðeins um helmingur þeirra sem voru á kjörskrá nýtti atkvæðisrétt sinn.


Hákon Hansson 67 atkvæði
Svandís Ingólfsdóttir, 43 atkvæði
Helga Hrönn Melsteð, 39 atkvæði
Arnaldur Sigurðsson 36 atkvæði
Gunnlaugur Stefánsson, 30 atkvæði

Varamenn:
Elís Pétur Elísson 26 atkvæði sem aðalmaður og fyrsti varamaður
Helga Svanhvít Þrastardóttir 23 atkvæði sem aðalmaður og 1. - 2. varamaður
Guðmundur Björgólfsson 20 atkvæði sem aðalmaður og 1-3. varamaður.
Arnór Stefánsson 25 atkvæði sem aðalmaður og 1-4. varamaður
Anna Margrét Birgisdóttir 21 atkvæði sem aðalmaður og 1-5. varamaður

Á kjörskrá voru 152. 86 kusu eða 56,58%.

Auðir seðlar 3

Óhlutbundin kosning fór þar fram í fyrsta sinn í fjörutíu ár. Miklar breytingar eru því enginn úr fráfarandi sveitarstjórn gaf kost á sér áfram.

Samhliða kosningunum var einnig kannaður hugur Breiðdælinga til sameiningar. Talning þeirra atkvæða er ekki hafin.