Fjarðará í ham – Myndband

fjardara 02072014 helgiharFjarðará í Seyðisfirði var í miklum ham í morgun eins og fleiri austfirsk vatnsföll. Áin hefur þó heldur róast seinni partinn eftir hádegið enda hefur rigningunni létt.

Hlýtt, blautt og bálhvasst var á Fjarðarheiði í nótt. Áhrif þess sáust vel á Fjarðará þegar Seyðfirðingar komu á fætur í morgun og framundir hádegi. Seinni partinn hefur rigningunni létt og aðeins gengið á með skúrum.

Helgi Haraldsson tók meðfylgjandi myndband um hádegi.



Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.