Jakob áfram oddviti Borgarfjarðarhrepps

borgarfjordur eystriJakob Sigurðsson verður áfram oddviti Borgarfjarðarhrepps. Hann fékk flest atkvæði í hreppsnefndarkosningum þar í vor.

Kosið var í oddvitaembættið til fjögurra ára á fyrsta fundi nýrrar sveitarstjórnar og fékk Jakob öll atkvæðin.

Ólafur Hallgrímsson var kjörinn varaoddviti. Þá hefur verið gengið frá ráðningu Jóns Þórðarsonar áfram sem sveitarstjóra, en hann situr einnig í hreppsnefndinni.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.