Skip to main content

Tveir sluppu ómeiddir þegar bíll fór út í skurð

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 19. ágú 2014 15:26Uppfært 19. ágú 2014 16:07

logreglanEngin slys urðu á fólki þegar bifreið fór út af veginum og endaði ofan í skurði rétt við Hallfreðarstaði í Hróarstungu um klukkan þrjú í dag.


Tveir voru í bílnum. Lögregla og sjúkrabílar voru kallaðir út frá Egilsstöðum en sem fyrr segir sluppu farþegarnir ómeiddir.