Slæm loftgæði á Vopnafirði

vopnafjordur 02052014 0004 webStyrkur brennisteinsdíoxíðs í andrúmslofti mældist tæp 800 míkrógrömm í rúmmetra skömmu fyrir klukkan sex í kvöld. Styrkurinn hefur síðan minnkað lítillega.

Við slíkar kringumstæður er þeim sem hafa undirliggjandi öndunarfæra- eða hjartasjúkdóma, sem og börnum og barnshafandi konum, ráðlagt að forðast áreynslu utandyra.

Gert er ráð fyrir að mengunin færist austar á bóginn og liggi yfir Fljótsdalshérað í kvöld.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.