Polar Amaroq í fyrsta skipti á Norðfirði: Myndir

polar
Polar Amaroq nýjasta skip East Greenland Codfish AS sigldi í Norðfjörð í fyrsta sinn á mánudaginn var í blíðskaparveðri. Síldarvinnslan á þriðjung í grænlenska félaginu og milli fyrirtækjanna er öflugt áralangt samstarf.


Polar Amaroq, eða Heimskauta-Úlfur, tekur við af Eriku eldra skipi félagsins. Það tók við af arftakanum og sigldu þau saman inn Norðfjörðinn. Heimahöfn Polar Amaroq verður Tasiilaq.

Skipið sem hét fyrir Eros og var smíðað í Noregi árið 1997 er mun stærra en Erika.Það er búið tveimur MaK aðalvélum, samtals 6.520 hestöfl og er burðargeta þess 2.100 tonn.

polarpolarpolarpolarpolar

 
 

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.