Sigríður Stefánsdóttir leiðir Lýðræðisvaktina

sigridur_stefansdottir_xl_web.jpgSigríður Stefánsdóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi Alþýðubandalagsins á Akureyri, leiðir lista Lýðræðisvaktarinnar í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum. Sigríður Lára Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri sviðslista hjá Fljótsdalshéraði, er efst Austfirðinga. Stillt var upp á listann.

1. Sigríður Stefánsdóttir, fv. bæjarfulltrúi og verkefnastjóri, Akureyri

2. Þórður Már Jónsson, lögmaður, Kópavogi

3. Viðir Benediktsson, blikksmiður, Akureyri

4. Sigríður Lára Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri, Egilsstöðum

5. Oddur Sigurðsson, verkamaður, 

6. Yst Ingunn Stefanía Svavarsdóttir, sálfræðingur og listakona, Núpasveit

7. Sigurður Hallmarsson, Húsavík

8. Hlíf Bryndís Herbjörnsdóttir, Stöðvarfirði

9. Júlíus Baldursson, Dalvík

10. Sara Hrund Signýjardóttir,Reykjavík

11. Guðmundur Wiium Stefánsson, bóndiVopnafirði

12. Guðlaugur Ævar Gunnarsson

13. Þórir Jónsson Hraundal, Reykjavík

14. Kjartan Heiðberg, kennari, Akureyri

15. Ragnheiður Gunnarsdóttir, 

16. Michael Jon Clarke, tónlistarkennari, Akureyri

17. Sigurgeir Sigmundsson

18. Hulda Tómasína Skjaldardóttir, Akureyri

19. Magnús Víðisson, MA-ingur, Akureyri

20. Erlingur Sigurðarson

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.