Gestamet slegið í Selárdalslaug

SelárdalslaugGestamet var slegið í sundlaug Vopnfirðingar í Selárdal í lok júlí. Vikuna 22. – 28. júlí komu þangað 879 gestir.

Frá þessu er greint á vef Vopnafjarðarhrepps. Eldra met mun hafa verið sett í sömu viku fyrir tveimur árum þegar rúmlega 800 manns stungu sér í laugina.

Gott veður í júlí mánuði hafi þau áhrif að fjöldi ferðamanna sótti Austurland heim. Afleiðingarnar voru þær að þétt var skipað í flestum sundlaugum fjórðungsins.

Mynd: Magnús Már Þorvaldsson

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.