Skip to main content

Vetraráætlun Strætó gengin í gildi

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 15. sep 2013 15:50Uppfært 16. sep 2013 10:48

straeto blargulurVetraráætlun Strætó á landsbyggðinni gekk í gildi í dag og gildir til 17. maí. Ein minniháttar breyting er á Austfjarðasvæðinu.


Um er að ræða leið 56 sem gengur á milli Egilsstaða og Akureyrar. Þar verður ekki farin aukaferð á milli Akureyrar og Reykjahlíðar eins og síðasta vetur.

Strætó fer frá Egilsstöðum alla daga vikunnar klukkan 9:10 og frá Hofi á Akureyri klukkan 15:15. Hver ferð á milli tekur um þrjá og hálfan tíma.

Vetraráætlun leiðar 56.