Skip to main content

Barði NK stopp á Ísafirði vegna bilunar

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 07. nóv 2013 12:00Uppfært 10. nóv 2013 23:45

svn logoBarði NK, skip Síldarvinnslunnar hefur verið stopp á Ísafirði undanfarna þrjá daga vegna bilunar. Skip fyrirtækisins hafa síðustu tvær vikur verið á síldarveiðum á Breiðafirði.



„Það er bilun í spilkerfi. Það hefur engin áhrif á veiðiferðina," segir Karl Jóhann Birgisson, rekstrarstjóri útgerðar hjá Síldarvinnslunnar.

Börkur og Beitir hafa varið síðustu tveimur vikum að mestu á Breiðafirði við veiðar á íslensku sumargotssíldinni. Beitir kom til Norðfjarðar í gær með 1250 tonn.