Skip to main content

Arnbjörg efst á lista Sjálfstæðismanna á Seyðisfirði

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 25. apr 2010 20:49Uppfært 08. jan 2016 19:21

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins á Seyðisfirði hefur verið samþykktur. Fyrsta sæti listans skipar Arnbjörg Sveinsdóttir fyrrverandi alþingiskona. Bæjarstjóraefni Sjálfstæðismanna er Ólafur Hreinn Sigurðsson, núverandi bæjarstjóri. Tvær konur skipa efstu tvö sætin.

arnbjorg.jpg

 

Eftirfarandi skipa listann:

1. Arnbjörg Sveinsdóttir, fv. alþingismaður.

2. Margrét Guðjónsdóttir, nemi/verkakona.

3. Daníel Björnsson, fjármálastjóri.

4. Svava Lárusdóttir, kennari.

5. Sveinbjörn Orri Jóhannsson, stýrimaður.

6. Adolf Guðmundsson, framkvæmdastjóri.

7. Páll Þ. Guðjónsson, framkvæmdarstjóri.

8. María Michaelsdóttir Töczik, húsmóðir.

9. Árni Elísson, tollari.

10. Stefán Sveinn Ólafsson, ferðamálafræðingur.

11. Elfa Rúnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur.

12. Ólafur Örn Pétursson, bóndi Skálanesi.

13. Ragnar Konráðsson, verkamaður.

14. Ómar Bogason, forseti bæjarstjórnar. 

Bæjarstjóraefni er Ólafur Hr. Sigurðsson, bæjarstjóri.