Austurglugginn auglýsir eftir ritstjóra

Héraðsfréttablaðið Austurglugginn auglýsir eftir ritstjóra í Morgunblaðinu í dag.  Steinunn Ásmundsdóttir núverandi ritstjóri mun samkvæmt því hætta á blaðinu 1. september næstkomandi. Í auglýsingunni segir að starfið felist í skrifum, umsjón með rituðu máli og stefnumótun, krafist er góðrar íslenskukunnáttu og sjálfstæði í starfi.  Starfsstöð ritstjóra verður á Reyðarfirði og ráðið verður í starfið frá og með 1. september.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.