Axarvegur loks opnaður á ný

Vegagerðin stefnir að því að opna fjallveginn yfir Öxi í dag en hann hefur meira og minna verið lokaður síðan snemma í vetur.

Nokkuð snjóaði víða austanlands í nótt og er hálka og eða snjóþekja á flestum vegum fjórðungsins en engin ófærð.

Mikið er um hreindýr við vegi sem vegfarendur ættu að gæta sína á. Tilkynnt hefur verið um hópa hreindýra við vegi í Jökuldal, Álftafirði, Berufirði og Hamarsfirði.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.