Skip to main content

Banaslys í Breiðdal

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 01. apr 2013 16:55Uppfært 08. jan 2016 19:24

05_36_56---the-cross_web.jpg
Þriggja ára stelpa lést þegar fjórhjól, sem hún var farþegi á, valt við bæinn Skjöldólfsstaði í Breiðdal rétt fyrir klukkan fjögur í gærdag. Bænastund verður klukkan átta í Heydalakirkju í kvöld.

Ökumaður hjólsins slasaðist einnig og var fluttur á Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað til aðhlynningar. Lögreglan á Eskifirði rannsakar málið.