Skip to main content

Bein útsending frá framboðsfundi

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 09. apr 2013 19:37Uppfært 08. jan 2016 19:24

austurfrett_profile_logo.jpg

Austurfrétt og Útvarp Seyðisfjörður standa sameiginlega að beinni útsendingu frá framboðsfundi í Menntaskólanum á Egilsstöðum. Útsendinguna má nálgast með að smella hér: http://utvarpsey.listen2myradio.com/

 

Níu framboð mæta til leiks í kvöld. Ellefu boðuðu sig upphaflega en fulltrúar Landsbyggðarflokksins og Flokks heimilanna afboðuðu sig.

Björt framtíð: Brynhildur Pétursdóttir
Dögun: Gísli Tryggvason
Framsóknarflokkurinn: Höskuldur Þórhallsson
Hægri grænir: Kolbeinn Aðalsteinsson
Lýðræðisvaktin: Sigríður Lára Sigurjónsdóttir
Píratar: Aðalheiður Ámundadóttir 
Regnboginn: Þorsteinn Bergsson
Samfylkingin: Jónína Rós Guðmundsdóttir
Sjálfstæðisflokkurinn: Ásta Kristín Sigurjónsdóttir
Vinstrihreyfingin - grænt framboð: Steingrímur J. Sigfússon

Fundarstjóri: Helgi Seljan

Hver flokkur verður með þriggja mínútna framsöguræður. Að þeim loknum verður stutt hlé og síðan opnað fyrir spurningar um sal. Fundurinn er skipulagður af nemendum í stjórnmálafræði í ME.