Bein útsending frá framboðsfundi í Múlaþingi

Bein útsending frá sameiginlegum framboðsfundi allra lista fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í Múlaþingi er aðgengileg hér að neðan og á Facebook-síðu Austurgluggans/Austurfréttar.

Fundurinn sjálfur hefst klukkan 20:00. Hann hefst á framsöguræðum áður en farið verður í spurningar frá íbúum.

Hægt er að senda inn spurningar á fundinn eða kjósa með innsendum spurningum til að auka líkurnar á að þær verði bornar upp. Til þess þarf að fara inn á menti.com og slá inn kóðann 7092 1534 eða fara beint inn á slóðina https://www.menti.com/772h2vbfia

Gert er ráð fyrir að fundurinn standi í um tvo tíma. Upptaka af honum verður aðgengleg eftirá.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.