Skip to main content

Björgunarsveitin Bára á Djúpavogi fær nýjan björgunarbát

FréttirThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 09. jún 2010 13:21Uppfært 08. jan 2016 19:21

Nýr og vel út búinn björgunarbátur bættist við í tækjasafn Björgunarsveitarinnar Báru á Djúpavogi um síðustu mánaðarmót.  Báturinn var vígður á sjómannadaginn og hlaut nafnið Dröfn.

sjomannadagur2010__13_1.jpgDröfn kom frá Norðfirði þar sem báturinn hafði verið áður í notkun og er í góðu standi.   Björgunarsveitin Bára fékk bátinn í lok mai. Báturinn var vígður og honum gefið nafn á Sjómannadaginn við hátíðlega athöfn.

Hafdís Reynisdóttir festi atburðinn á filmu og hægt er að sjá myndband frá vígsluathöfninni hér.