Björgunarsveitir hafa haft nóg að gera í snælduvitlausu veðri
Fréttir • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 17. des 2010 18:17 • Uppfært 08. jan 2016 19:22
Austfirskar björgunarsveitir hafa haft nóg að gera frá því um klukkan fimm í nótt við að aðstoða fólk. Snælduvitlaust veður hefur verið eystra í dag. Björgunarsveitin Ísólfur aðstoðaði ferðafólk í vandræðum á Fjarðaheiði í dag. Björgunarsveitin á Borgarfirði eystra hefur einnig verið kölluð út. Veðurstofan gerir ráð fyrir að heldur dragi úr vindi í kvöld.
Austfirskar björgunarsveitir hafa haft nóg að gera frá því um klukkan fimm í nótt við að aðstoða fólk. Snælduvitlaust veður hefur verið eystra í dag. Björgunarsveitin Ísólfur aðstoðaði ferðafólk í vandræðum á Fjarðaheiði í dag. Björgunarsveitin á Borgarfirði eystra hefur einnig verið kölluð út. Veðurstofan gerir ráð fyrir að heldur dragi úr vindi í kvöld.